Langjökull

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hnit: 64°45′00″N 19°58′59″V / 64.75000°N 19.98306°V / 64.75000; -19.98306

Nærmynd af Langjökli tekin frá Kaldadal.
Kort af Langjökli og helstu fjöllum og skriðjöklum

Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1.355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær eldstöðvar. Hallmundarhraun rann um árið 900 frá eldvörpum við norðvesturbrún Langjökuls og alla leið til byggða í Hvítársíðu eða um 50 kílómetra leið.

Austan undir jöklinum er jökullónið Hvítárvatn en það er upphaf Hvítár.

Nálægir staðir

Heimild

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.